Það tókst því miður ekki að sigra Val í mínum síðasta heimaleik með Þórsliðið en nú verðum við að fara til Vestmannaeyja og vinna ÍBV.
Leikurinn í gær var baráttuleikur frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Strákarnir lögðu sig virkilega í leikinn og spiluðu allir fínan leik. Allir leikmenn sem voru í hóp komu við sögu nema ég, en svona eru nú þessir þjálfarar þeir gera nú alltaf einhverjar vitleysur.
Það bætti það nú upp að stjórnin kom færandi hendi og veittu mér "blómmjöð" inní klefa eftir leikinn.
Leikurinn í gær sýndi að það er hægt að leika heimaleiki Þórs í Síðuskóla með því að gera smá breytingar á húsinu t.d. að stytta þá áhorfendabekki sem eru á veggjunum og bæta við fleirum.
Nú er bara að vona að stjórnendur bæjarins fari að huga að aðstöðu fyrir inniíþróttir norðan Glerár það er alveg klárt að áhugi er fyrir því bæði hjá handbolta- og körfuboltamönnum Þórs að leika í Síðuskóla.
Bloggar | 23.4.2006 | 10:16 (breytt kl. 10:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekki bara stórleikur Þórs og Vals í dag heldur líka bikarleikur í ensku bikarkeppninni milli Liverpool og Chelsea. Það verðu því vonandi tveir góðir sigrar í dag, en því miður vanta Fowler í Liverpoolliðið og geti því mínum mönnum reynst erfit með að skora.
Þannig að ekki er ólýklegt að leikurinn endi með eitt núll sigri fyrir Liverpool.
Ég var að lesa það á mbl.is að Benítez stjóri Liverpool sagði að árangur Chelsea væri Abramovich eiganda þeirra að þakka en ekki Mourinho.
En Chelsea er besta dæmið um hvað peningarnir hafa orðið mikil áhrif á árungur í íþróttum.
Íþróttir | 22.4.2006 | 12:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Í dag er síðasti heimaleikurinn minn með Þór og verður hann haldinn vonandi fyrir fullu húsi í Síðuskóla. Þetta verður jafnframt fyrsti leikur í 'Islandsmóti sem fer fram í Síðuskóla. Anstæðingarnir eru mínir gömlu félagar úr Val með Óskar Bjarna vin minn í broddi fylkingar.
Nokkur skörð verða liði Þórsara í dag þar sem hinir spræku Sindri Vestmanneyingur og Bjarni fyrirliði verða fjarri góðu gamni. En gamli jálkurinn Aigars verður á sínum stað með hinn reynsluboltann sér við hlið Rúnar kleinusölummann Sigtryggsson. Í kring verða svo hinir kornungu spræku leikmann liðsins.
Bloggar | 22.4.2006 | 10:48 (breytt kl. 10:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | 22.4.2006 | 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar