Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Hamingjuóskir

Hæ kæra fjölskylda, æðislegar myndirnar af Magnúsi Orra og litlu systur;) Innilega til hamingju með prinsessuna og gangi ykkur allt í haginn. Knús knús Elva og co og Agla og co.

Elva Sigurðardóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 7. ágú. 2007

Kveðja frá Akureyri

Innilega til hamingju með væntanlega fjölgun! Gaman að heyra og sjá hvað allt gengur vel og Magnús Orri nýtur sín greinilega! Hafið það sem allra best í blíðunni og ég hlakka til að heyra hvað MO tekur sér fyrir hendur næst... Með kveðju frá Akureyri, Sonja talmeinafræðingur

Sonja Magnúsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 18. júní 2007

Loksins

Hæ elskurnar mínar Gott að sjá að allt gengur vel og allir hressir. Flottar myndir af Magnúsi Orra, greinilegt að hann er að fíla sig vel í Norge. Allt gott að frétta héðan af klakanum. Hlakka til að hitta ykkur, komið þið annars ekki örugglega um páskana? Ástarkveðja, knús og kossar, Guðný og gaurarnir í Byggðaveginum.

Guðný Rut (Óskráður), sun. 25. mars 2007

Tölvupóstur

Sæl verið þið fjölskylda. Gott að lesa að allt sé gott að frétta hjá ykkur. Leiðinlegt að ekki gengur betur í boltanum samt. Er með 18 manna 2.flokk hjá Akureyri. Kannski að ég geti leigt þér einn :-D. Annars finn ég bara ekki neinn tölvupóst hjá ykkur. Líklega bara ég að vera auli. Ef þú Axel gætir sent mér póst á (bjarni hjá bjarni.muna.is) svo að ég hafi tölvupóstinn hjá þér þá væri það frábært. Bestu kveðjur frá Akureyri. Bjarni Gunnar

Bjarni Gunnar (Óskráður), mán. 22. jan. 2007

Búin að finna síðuna!

Sæl öll og takk fyrir síðast. Þá er ég búin að finna síðuna og vona bara að þið verðið dugleg að segja frá lífinu í Norge. Já og gleðilegt ár. kveðja úr Vættagilinu.

Sirrý (Óskráður), mið. 3. jan. 2007

Kveðja

Sæll Axel minn Er að fá smá hjálp með að senda þér kveðju. Hér er rólegt í haustveðrinu - kulda og rigningu kveðja héðan úr Norðurbyggðinni I

Ingibjörg Stefánsdóttir (Óskráður), fös. 1. sept. 2006

leti ?

Hvað er internet strengurinn bilaður eða er ekki net samband í fyrirheitna landinu? bíð spenntur eftir nýju bloggi kv: Siggi B

siggi b (Óskráður), fös. 4. ágú. 2006

Axel

sæll Flottar myndirnar af MOA - og flott síðan þín. ég er hér í vinnunni og allt mjög rólegt Góða ferð heim kv. Inga

Ingibjörg Stefánsdóttir (Óskráður), lau. 10. júní 2006

ABS

Smá kveðja, hér á FSA er allt dottið í dúnalogn. Kveðja ABS

Anna (Óskráður), fös. 28. apr. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband