Ég kom til Akureyrar klukkan fjögur á aðfaranótt þorláksmessu eftir langa bið eftir flugi á Gardemoen í sex tíma vegna seinkunnar á Ameríkuflugi. Þegar ég lenti í Keflavík var allt flug til Akureyrarar löngu aflýst vegna veðurs svo að það var ekkert annað að gera en taka bílaleigubíl og halda norður á leið, sem gekk mjög vel.
Þannig að við erum öll komin í jólaskap og eftir að hafa farið í árlegt jólasund í morgun eru nánast jólin komin.
Við verðu svo á Akureyri til 3 janúar þegar við höldum öll saman aftur til Elverum.
Við óskum öllum gleðilegra jóla.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.