Ég var að koma af stjórnmálafundi í Hamri um íþróttamál í bænum. Það kom nú lítið fram þar nema að allir ætla að leggja parket á Höllina og KA heimilið.
Annars var fátt nýtt sem kom fram.
Ég verða að viðurkenna að mér fannst þó einn oddvitinn skástur og hefur hann tekið forestuna um mitt allkvæði.
Ekki gafst tími til að svara öllum þeim sem höfðu spurningar og komst ég ekki að með mína spurningu hver stefna flokkanna væri til afreksíþrótta í bænum.
Ég fæ vonandi svar við henni einhver tímann.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég efast um að þú fáir svar.
Hvernig fannst þér annars fundarstjórnin, þú varst nú að missa hendina í ljósi þess að þig langaði að bera fram spurningu. En "Palli var einn í heiminum" (í öðru veldi) sáu ekkert ............
runar (IP-tala skráð) 29.4.2006 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.