Ég var inná heimasíðu okkar Þórsara og var að lesa ummæli Valsmanna eftir leik þeirra við okkur þar sem þeir þakka fyrir veitingar eftir leik og skilja ekki frekar en margir aðrir að íþróttahús Síðuskóla skuli ekki hafa verið byggt sem heimavöllur Þórs. Með aðstöðu fyrir áhorfendur, því fátt er skemmtilegra fyrir fólk en að vera nánast hluti af leiknum.
Valsmenn þekkja hvað það er að semja við yfirvöld og ef ég man rétt þá fá þeir íþrótthöll með tveimur æfingavöllum og góðum keppnisvelli í staðin fyrir litla Valsheimilið þar sem maður á margar góðar minningar. Einnig fá þeir knattspyrnuhús og eitthvað fleira með í kaupunum.
Takk fyrir kveðjurnar Valsmenn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glöggt er gests augað !
Rúnar, 24.4.2006 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.