Í gær morgun birtis á tröppunum hjá okkur maðurinn sem reisti húsið okkar árið 1953, Kristinn Sveinsson húsasmíðameistari. Hann sagði okkur frá byggingarsögu húsins og hann hafi reist það á hálfum mánuði.
Hann hafi alltaf komið í Kambsmýrina kl. 7.20 og unnið til kl. 22.00 á kvöldin nema um helgar þá hætti hann kl. 19.00.
Einnig sagði hann okkur að elsti sonur hans hafi fæðst í herbergi þar sem stofan okkar er núna.
Hann flutti síðan til Reykjavíkur gerðist byggingarverktaki og byggði margar af stærstu og merkustu byggingum Reykjavíkur s.s. Hús verslunarinna, Verslunarskóla Íslands, Breiðholtskirkju auk margra annara stórbygginga.
Svo litla húsið okkar í Kambsmýrinni á ansi stóran systiknahóp og urðum við enn varari við þá góðu sál sem í því er.
Flokkur: Bloggar | 25.4.2006 | 00:02 (breytt kl. 00:03) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.