Það tókst því miður ekki að sigra Val í mínum síðasta heimaleik með Þórsliðið en nú verðum við að fara til Vestmannaeyja og vinna ÍBV.
Leikurinn í gær var baráttuleikur frá fyrstu mínútu til þeirra síðustu. Strákarnir lögðu sig virkilega í leikinn og spiluðu allir fínan leik. Allir leikmenn sem voru í hóp komu við sögu nema ég, en svona eru nú þessir þjálfarar þeir gera nú alltaf einhverjar vitleysur.
Það bætti það nú upp að stjórnin kom færandi hendi og veittu mér "blómmjöð" inní klefa eftir leikinn.
Leikurinn í gær sýndi að það er hægt að leika heimaleiki Þórs í Síðuskóla með því að gera smá breytingar á húsinu t.d. að stytta þá áhorfendabekki sem eru á veggjunum og bæta við fleirum.
Nú er bara að vona að stjórnendur bæjarins fari að huga að aðstöðu fyrir inniíþróttir norðan Glerár það er alveg klárt að áhugi er fyrir því bæði hjá handbolta- og körfuboltamönnum Þórs að leika í Síðuskóla.
Flokkur: Bloggar | 23.4.2006 | 10:16 (breytt kl. 10:21) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.