Hvað gera mínir menn í Liverpool í dag?

Það er ekki bara stórleikur Þórs og Vals í dag heldur líka bikarleikur í ensku bikarkeppninni milli Liverpool og Chelsea.  Það verðu því vonandi tveir góðir sigrar í dag, en því miður vanta Fowler í Liverpoolliðið og geti því mínum mönnum reynst erfit með að skora.

Þannig að ekki er ólýklegt að leikurinn endi með eitt núll sigri fyrir Liverpool. 

Ég var að lesa það á mbl.is að Benítez stjóri Liverpool sagði að árangur Chelsea væri  Abramovich eiganda þeirra að þakka en ekki Mourinho.

En Chelsea er besta dæmið um hvað peningarnir hafa orðið mikil áhrif á árungur í íþróttum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já peningar skipta öllu máliþ Mundu knattspyrna versus handbolti................ Ræðum þetta síðar.

Maggi (IP-tala skráð) 23.4.2006 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband