Magnús Orri lagðist í flensu á aðfaranótt sunnudags og var með háan hita og hálsbólgu. En var mun betri í dag en fór ekki í skólann. Það gekk mjög vel hjá honum á fimmtudag og föstudag þegar hann fór einn og er hann mjög ánægður í skólanum. Eina sem honum finnst vera að er að þetta sé meiri "leik"skóli en hann var vanur í Lundaskóla. Mikið er lagt uppúr útiveru, samvinnu og væntumþykju.
Í þessari viku er verið að fjalla um Ísland og voru hann og Anna búin að búa til plaggat með myndum, vísum, sönglögum og uppskrift af skúffuköku sem hann ætlaði með í skólann í dag og var hann því frekar svekktur að komast ekki.
Flokkur: Bloggar | 13.11.2006 | 21:33 (breytt 14.11.2006 kl. 11:51) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl verið þið norðmenn. Gaman að koamast að þessari síðu. Kveðja frá hinni snjóþungu Akureyri. þar sem lífið liðast áfram í indælis ánægjuró. Stebbi & co
Stebbi Gunn (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 22:01
Hæ, takk fyrir kveðjurnar á blogginu Gaman að fleiri í fjölskyldunni skuli vera komnir fram á hinn rafræna ritvöll. netfangið mitt er tryggunnz hjá hotmail.com og það er líka msn adressan mín. Tryggvi.
Tryggvi Már (IP-tala skráð) 14.11.2006 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.