Við vorum að leika við Heimdal í Þrándheimi í gær og töpuðum 30 - 25. Eftir sex tíma rútuferð þá var það ekki mjög gaman að eiga eftir að þræða þraunga fjallvegi heim eftir leik. En ég sá allavega að íslenskir vegir eru ekki þeir verstu í heimi.
Við vorum með frekar þunnskipað lið vegna meiðsla, veikanda og annara vandamála. En við köstuðum þessu samt frá okkur með nokkrum tæknifeilum á síðustu tíu mínútunum. Það eru síðan tveir erfiðir leikir framundann á næstu átta dögum á móti Drammen og Haslum sem eru í tveimur efstu sætunum í deildinni.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.