Eins sést heur á bloggfærslunum hef ég verið önnum kafinn við að mála en nú eru stofurnar búnar og er ég að fara að koma húsgögnum á réttan stað. Sögusagnir um að ég hafi fengið mér aðstoðarmenn eru sannar en þeir Flóki og Siggi Ari hafa komið í tvo daga og haft mjög gaman af enda er gaman að mála í góðum félagskap. Einnig kom Hildur kærastan hans Sigga Ara með smá kvenlega innsýn á verkið.
Að vísu fór ég með Flóka í myndatöku til Lilleström á fimmtudaginn útaf mjaðmarmeiðslunum sem hann hefur átt í. Ætlaði ég að nota ferðinna til þess að kaupa mér bækur í íþróttaháskólanum í Osló sem er stutt frá en þá var vörutalning í bókasölunni þennan dag.
En ég hitti Þórir Hergeirsson í skólanum svo við gátum fengið okkur kaffi og spjallað um handbolta í tvo tíma svo ferð var nú ekki aveg til einskins.
það er nú alltaf gaman að spjalla um handbolta.
Flokkur: Bloggar | 14.10.2006 | 11:24 (breytt kl. 11:25) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.