Við sigrðum annarar deilder lið Kolbotn á útivelli í kvöld með 46 - 9 já leikurinn var ekki mjög jafn. Strákarnir spiluðu mjög góða vörn og síðan keyrðum við hraðaupphlaup og hraðar sóknir.
Íslendingarnir stóðu sig mjög vel og gerðu enginn mistök og skoraði Siggi Ari 15 mörk úr 15 skotum en Flóki var hvíldur í kvöld og sat á bekknum allan leikinn og fékk þar af leiðandi ekki á sig mark.
Annars er þetta í fyrsta skipti sem dómari hefur komið og beðið mig að skipta útaf leikmanni. Dómara leiksins fannst Siggi Ari vera frekar of góður í leiknum og bað mig að taka hann af velli um miðjan seinni hálfleik en hann er eina örvhenta skyttan okkar svo að hann spilaði mikið. En að sjálfsögðu varð ég að ósk dómarans og tók hann útaf enda er ég þekktur fyrir og virða ákvarðanir þeirra þegandi og hljóðarlaust.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 508
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.