Komiði sæl ættingjar og vinir nær og fjær sem kíkja á bloggið. Við erum búin að opna síðu á barnalandi fyrir börnin okkar sem er moa.barnaland.is eða fara inn á barnaland heimasíður og svo er það Ingibjörg Ösp og Magnús Orri og svo verður hún læst en lykilorðið getum við sent í pósti eða það fréttist milli ættingja og vina.
Annars er Axel í Danmörku og við hin heima í Norge og kúsum okkur í góðu veðri. Sú stutta dafnar vel er nú samt vakin á 3ja tíma fresti til að drekka þar sem hún er ennþá ansi gul, en við fórum með hana í blóðprufu á mánudaginn og það var allt í lagi.
Með kveðju Anna Brynja og börnin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ, hæ Anna og fjölskylda !
Til hamingju með litlu dömuna og nafnið, hún er æði. Er að fylgjast með. Hafið það gott. Kær kveðja Friðgerður og co
Friðgerður (IP-tala skráð) 27.8.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.