Ingibjörg Ösp heitir daman og er komin heim með mömmu sinni. Fyrsta nóttin gekk mjög vel og hefur móðirin ekki sofið eins vel s.l. 3 vikur sem hafa verið alveg ótrúlega annasamar í lífi okkur.
Mamma og nafna bregst ekki frekar en fyrri daginn og kom þegar við leituðum til hennar. Axel gat þá farið á fyrstu turneringu haustsins og vann sinn fyrsta leik.
Við viljum bara þakka fyrir allar gjafirnar sem komu með mömmu og eins kveðjurnar sem komu með henni-hringingar og sms. Ástarþakkir fyrir okkur.
Sendi hér með nýjar myndir kv. Anna
Sjá myndaalbúm Ingibjörg Ösp og e-mailinn axelanna@simnet.is
Flokkur: Bloggar | 11.8.2007 | 14:10 (breytt kl. 14:58) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með prinsessuna, gangi ykkur allt í haginn, kveðja frá DK, Helgi Örn.
Helg Örn (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 10:22
Blessuð og sæl,
til hamingju með litlu dömuna hana Ingibjörgu Ósk.. mikið ósaplega er ég glöð fyrir ykkar hönd að allt gengur að óskum, ég fæ sting í hjartað að skoða myndirnar af henni.. bestu kveðjur frá okkur öllum. Verið svo dugleg að blogga og setja inn myndir svo að hægt sé að fylgjast með.
Bestu kveðjur
Ragna og Stebbi
Ragna Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.