Magnús Orri varð stóribróðir í dag þegar það fæddist stelpa kl. 18.58 á fæðingardeildinni á Elverumsjúkrahúsi sem er ca. 300 metra frá heimili okkar.
Bæði henni og Önnu Brynju heilsast vel og gekk allt vel í fæðingunni.
Hún er 3195 gr og 51 cm að stærð en hún kom aðeins fyrir tíman því hún átti að koma í heiminn þann 19 ágúst.
Læt fylgja nokkrar myndir með sem eru í myndaalbúm.
Flokkur: Bloggar | 6.8.2007 | 22:24 (breytt kl. 22:31) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hjartanlega til hamingju öll. Vona að öllum heilsist vel. alveg viss um að Magnús Orri verður besti stóri bróðir í heimi.
Kanary kveðja frá 'islandi.
Inga Kanarý (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 18:25
Til hamingju frá flökkurunum, vonandi heilsast öllum vel og svo tekur þú eina koníaksflösku í kvöld. Verst að geta ekki hjálpað þér með hana eins og seinast ;-)
Rúnar (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.