Já ég er nú á vandrerhjem í Tönsberg en það er farfuglaheimili á norsku, ekki fyrir vandræðamenn ef fólk heldur að ég sé lentur þar.
Þessi farfuglaheimili eru að verða eins og hótel hér er ég með allt inná herbergi meira segja þráðlausa nettengingu og öll önnur nútíma þægindi.
Það er alltaf gaman að koma til Tönsberg og ganga eftir göngugötunni sem er bryggjan og sjá fólk sitja úti og borða í snekkjunum sínum. Einnig eru margir skemmtilegir útistaðir á bryggjuni til að borða á og fórum við á einn í kvöld.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.