Þessa skemmtilegu mynd fékk ég senda af Magnúsi Orra í dag þar sem hann er að fara á furðufatadag í leikjaskólanum. Nú er spurning hvort hann feti í fótspor pabba síns, hann hefur allavega farið í buxurnar hans.
Hann verður að passa grænu buxurnar vel því ég hef aldrei selt þær þrátt fyrir mörg gylliboð.
Flokkur: Bloggar | 11.8.2006 | 21:21 (breytt 12.8.2006 kl. 00:40) | Facebook
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt tilboð stendur í buxurnar
Siggi B (IP-tala skráð) 12.8.2006 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.