Nú er ég með Elverum strákana í æfingabúðir til Borre sem er smá bær stutt frá Tönsberg og Sandefjord og er ég með nettengingu á hótelinu svo ég get komið með smá frétti af mér.
Við höfum verið hérna frá mánudagskvöldi og æft tvisvar á dag og spiluðum við Runar i Sanderfjord í gærkveldi.
Við höfðum sigur 29 - 23 í ágætisleg miðað við að þetta var sá fyrsti á nýju tímabili. Menn nokkuð riðgaðir í sóknarleiknum en við spiluðum fína vörn og nokkrir "ung guttar" fengu að spreita sig, vegna fjarveru fimm eldri leikmanna sem ekki voru með af ýmsum ástæðum.
Við spilum í móti um helginna, þar spilum við 4 til 5 leiki eftir því hvernig gengur.
Síðan koma Magnús Orri og Anna út á þriðjudaginn og verður það alveg ljómandi gott að sjá þau aftur.
Flokkur: Bloggar | 10.8.2006 | 15:27 (breytt 12.8.2006 kl. 00:35) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll gamli gaman að heyra að allt sé í orden. Verður þú ekki með msn tengingu þegar þú kemst í netsamband? Sendu mér línu á magnus.i.eggertsson@landsbanki.is
Magnús Eggertsson (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.