Meðan maður sér í sjónvarpsfréttum að Akureyringar renni sér á skíðum þá erum við feðgar farnir að stunda laxveiðar á fullu. Við fórum hér í Glommunna sem rennur í gegnum bæinn og er nokkuð af fisk í henni, en við höfum þó ekki fengið neitt enþá.
Við skruppum til Sandefjord um helginna og sáum íslenska unglinglandsliðið í handbolta norðurlandamóti þar. Við gistum þar eina nótt og komum svo við í Osló á leiðinni heim í gær, og litum á borgarlífið.
Læt fylgja með myndir frá 17. mai og fyrstu veiðiferðinni í Glommunna.
Flokkur: Bloggar | 28.5.2007 | 14:56 (breytt kl. 14:58) | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll vinur,
langaði að koma því til þín að gamla laugavatnsliðið ætlar að hittast 11.ágúst í sumar. Vonandi verður þú á klakanum þá. Við ætlum að setja inn fréttir á http://blog.central.is/urrrridinn.
Kveðja,
Irena
Irena (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.