Meðan ég var úti í Noregi fylgdist maður með HM í fótbolta í gegnum sjónvarp og blöð, mjög líflegar og skemmtilegar umfjallanir. Blöðin komu með annan vinkil á þetta en sjónvarpið og voru með marga sérfræðinga sem spáðu í spilin.
Eftir að ég kom heim og ætlaði að lesa um leiki gærdagsins yfir morgunkaffinu þá er það ekki hægt því Moggin virðist ekki vita að það sé HM í gangi í Þýskalandi, ekkert er skrifað um leikina nema rétt úrslitin.
Þetta eru ótruleg vinnubrögð og skilur maður þetta ekki sem áskrifandi af blaðinu, síðan er það Fréttablaðið sem er með nokkra umfjöllun en það fæ ég ekki fyrr en seint og síðar meir þannig að morgunkaffið er búið og komið að kvöldkaffi.
Kannski er með Moggann eins og mig að þeir séu ekki áskrifendur að Sýn og geti því ekki skrifað um leikina.
Þannig að maður verður að setjast yfir tölvunna og lesa skandinavisku blöðin sem fjölla mjög vel um þetta mót.
Flokkur: Bloggar | 15.6.2006 | 09:54 (breytt kl. 10:54) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.