Nú hafa örugglega allir sem fylgst hafa með blogginu mínu áttað sig á því að minn fyrsti leikur með Elverum hefur tapast því engin úrslit hafa komið og þið vitið hversu tapsár ég er .
Leikurinn endaði 40 - 33 og var nokkur sumarbragur á honum. En nú hefur maður hlustað svo mikið á stjórnmálamennina undanfarið að þetta var sigur miðað við það sem ég bjóst við. Enda vantaði marga leikmenn í liðið.
En það var samt mjög gaman að vera komin í gang og taka einn leik. Það var ansi mikið tempo í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna en minna um varnarleik og er það eitthvað sem við verðum að vinna með þegar við byrjum í lok júlí. En hraðaupphlaupin gengu vel og vorum við að fá mörg mörk eftir góð hraðaupphlaup.
Nú verðum maður að vona að fall sé fararheill.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.