Í gær mætti Fahad Awaleh á sýna fyrstu æfingu hjá okkur í Elverum. Einnig er Stig Rasch að koma til eftir hásinameiðsl og er einn besti leikmaður norskudeildarinnar þrátt fyrir að vera orðin 39 ára gamall.
Á morgun förum við og spilum æfingaleik við NitHak en það vantar nokkuð marga leikmenn hjá okkur en við ætlum að skoða tvo leikmenn sem hafa verið að spila með nágranna liðum í neðrideildum.
Hér er mynd sem byrtist með viðtölum við leikmenn og aðra sem standa að Elverum í östlendingen.no
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá hvað kallinn þolir Sólina VEL varstu ber eða er þetta bolur?
kv Siggi B
Siggi B (IP-tala skráð) 12.6.2006 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.