Hvert stefnum við ?

Eftir að hafa lesið um að 18 ára landslið okkar í drengja og stúlknaflokki  hafi tapað með 15 - 20 marka mun þá held ég að við verðum að setjast niður og fara yfir hvað betur má fara.

Unglingalandslið okkar eiga ekki að einkamál nokkurra manna eða kvenna, heldur verðum við að vinna vel að öllum málum t.d. með að hafa markmansþjáfara og styrktarþjálfara á þessum liðum.  Einnig þarf að kalla þessa leikmenn oftar saman og fara í gegnum hvað það er að stefna að því að verða afreksíþróttamaður.

Ef við ætlum að verða áfram stórþjóð í handbolt þá verðum við að vinna vel með unglingaliðin okkar og ekki líta á það sem sjálfsagðan hlut að eiga alltaf leikmenn á heimsklassa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband