Að æfa til að fá að æfa til að fá að keppa

Þetta er smá heilræði sem Mats Olsson kom með á þjálfararáðstefnunni í Elverum um daginn.

Þetta hafði hann eftir Portúgalska styrktarþjálfaranum sem hann vinnur með.  Handboltamenn verða að æfa styrk og úthald til þess að fá að æfa handbolta og það verða þeir að gera til þess að fá að keppa, sem er nú það skemmtilegasta í þessu.

Notið sumarið vel með að auka styrk, snerpu og úthald það er besti tíminn til þess.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband