Hér um helgina hefur verið mikil hátíð í Elverum. Martin´s heitir hún og er þessi hátíð 140 ára gömul. Í þá daga var þetta hátíð bændanna þar sem komið var með varning úr sveitinni í þéttbýlið til að selja og haldin vorum uppboð. Við myndum nú segja að mestur sjarminn væri farinn af þessari hátíð, mikil sölumennska og peningaplott. En það er gaman þegar hátíð er í bæ og tilbreyting frá hversdagsleikanum.
Magnús Orri skemmti sér konunglega í Tívólíi ásamt skólafélögum sínum en eftir tvær ferði í bollunum voru þeir víst orðnir frekar fölir. (sælla minninga þegar MSS kom grænn úr bollunum í Reykjavík).
Svo fór hann líka á snjósleða, svona barna Polaris og var alveg að fíla það. Og lýsingarnar á ferðunum voru alveg í anda frænda hans þó að við foreldrar hans og amma Hófa urðu ekki vitni að því þegar hann tók stökkin og velti :-)
Sjá meðfylgjandi myndir í Magnús Orri möppunni.
Kv. Frá Norge.
Flokkur: Bloggar | 10.3.2007 | 22:10 (breytt kl. 22:16) | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.