Já það er ýmislegt sem drengurinn okkar fær að upplifa á þessu flakki okkar og í dag var það nokkuð sem hann gleymir seint. Hann fór á skotæfingu á hersvæðið í Elverum, skaut þar af riffli með aðstoð landsliðsþjálfara Norðmanna í skotfimi. Ásamt honum var restin af genginu þ.e. Elverum-guttunum og skemmtu sér konunglega. Þannig að vonandi verða þeir áfram í skotgírnum fyrir leikinn á sunnudaginn.
Nú annars allt gott hjá okkur, snjór og aftur snjór sem flestir eru farnir að bölva nema blessuð börnin sem njóta þess að vera úti. Nú svo er Mo náttúrulega mjög spenntur yfir því að verða stóri bróðir í ágúst og er mikið farinn að skipuleggja hvað verður gert þá. Svo fór fysta tönninn í morgun, við mikla gleði þannig að hann á von á Terry tannálfi í nótt.
Sendum með myndir af skotæfingu hér og undir albúmi Magnús Orri.
Kv. AS-ABS og MOA
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.