Enn einn skandallin með sýn

Ekki nóg með að ég hafi haft sýn í allan vetur án þess að nokkuð áhugavert hafi verið um að vera nema þegar meistardeildin í fótbolta var leikinn og þeir fá leikir sem sýndir voru í handbolta þar í vetur.

Nú var samningurinn við þá búinn, kom á óvart að það var rétt fyrir úrslitaleikinn í meistardeildinni en gott og vel með það þeir verða að fá eitthvað til að trekkja að.  Þegar ég sagðist ætla að borga næstu tvo mánui brá mér þegar stúlkan sagði að það kostað 9.700 kr. tveir mánuðir!!!

Því júní kostaði 7000 kr. vegna HM  í knattspyrni, ég sagði við stúkuna að ég myndi þá bara horfa á leikinna á breiðbandi skjásins enda erum við eina landi sem ég veit um sem HM er ekki í opinni dagsskrá. Nei þá sagði hún að skjárinn yrði að læsa þeim stöðvum sem sýndi leiki frá keppninni og ég gæti ekki horft á leiki þar því sýn hafi einkarétt á þessu efni.

Nú er mér spurn er þetta löglegt þar sem ég er búinn að borga fyrir einhvern pakka á skjánum og síðan verður honum lokað af megninu til því flesar þessara rása er með HM. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf er verið að taka þig í rasskatið og best að i flestum tilvikum er um knattspyrnu að ræða.

Magnús Eggertsson (IP-tala skráð) 17.5.2006 kl. 11:42

2 Smámynd: Rúnar

hehehehehehehehehehehehe

ég hélt að þetta mál væri farið að kulna ...........

Rúnar, 17.5.2006 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband