Á morgun verður uppskeruhátíð hjá okkur tippurum í Síðuskóla. Dagskráin hefst kl. 18.00 með verðlaunaafhendingu og síðan verður snæddur kvöldverður og horft á leik Arsenal og Barcelona, eftir það fara fram almennar umræður.
Þeir sem hafa rétt til að mæta eru þeir sem hafa tippað á aðalskrifstofu Síðuskóla í vetur og telst okkur til að þetta séu ellefu mans.
Gleðskapurinn fer fram hjá mér í Kambsmýri 2.
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var allt saman ákaflega vel heppnað, nema hvað Axel hirti öll verðlaunin. Því ákvað fimm manna stjórn að reka hann úr landi.
Siggi (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.