Eftir mjög annasama helgi þar sem tíminn var vel nýttur. Nokkrir mjög skemmtilegir hlutir komu fram á þessu námskeiði.
Leif Gaudestad var með mjög skemmtilegar hugmyndir um uppbyggingu á mjög hröðum handbolta, hann for yfir æfingar og hugmyndafræðinna sem hann byggir þetta á.
Þórir Hergeirsson og Marit Breivik voru líka með fræðandi æfingu um hugmyndir þeirra um sóknarleik einum fleiri.
Mats Olsson er alltaf mjög góður og hefur verið gamann að fylgjast með hvernig hann hefur þróað sýnar æfingar með breyttum leikstíl en þetta var þriðja námskeiðið sem ég fer á með honum á sex árum.
Aðrir fyrirlestrar og sýniæfingar voru ekki eins spennandi.
En það var samt mikið um skemmtilegar umræður sem myndaðist og gaman að ræða við þjálfara sem með hefur ekki fylgst með um þeirra hugmyndir. Setið var framá nótt og málin rædd á hótelinu bæði föstudags og laugardagskvöld.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.