Þó að það hafi borist nokkrar fínar ábendingar hingað á heimasíðunna varðandi leikmenn þá nýtti ég mér það ekki heldur náði í tvo leikmenn frá Ajax í Danmörku.
Þeir sem þekkja mig vita nú að ég er ekki mikill tungumálamaður svo það kemur þá ekki á óvart að það bætist við einn enn Íslendingurinn hingað til Elverum. En Hannes Jón Jónsson fyrrum ÍR ingur og Valsari skrifaði undir kl. 9.00 í morgun. Hann á örugglega eftir að styrkja okkur mikið og get ég nú stillt upp Íslendingum í allar bakvarðastöður.
Einnig fengum við Simen Hansen norskan markmann sem hefur verið í Ajax í vetur til okkar. Hann er fjórði markmaður í landsliðinnu, hann hefur leikið með Sandefjord, Stavanger og Runar hér í Noregi.
Ég er mjög ánægður með að hafa náð í þessa sterku leikmenn.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Tenglar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þetta, karlinn !
Rúnar, 28.1.2007 kl. 19:58
Á ég þá bara að taka upp úr töskunni ??
Kveðja að norðan, Stebbi og co.
Stebbi Gunn (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.